Lokahóf og verðlaunaafhending yngri flokka fór fram í kvöld

Lokahóf og verðlaunaafhending yngri flokka fór fram í kvöld

Lokahóf og verðlaunaafhending Meistaramóts barna og unglinga fór fram í Grafarholtinu fyrr í kvöld og mættu krakkarnir sátt eftir leiki undanfarinna daga. 

Úrslit yngri flokka urðu þessi:

10 ára og yngri hnátur
1.sæti: Pamela Ósk Hjaltadóttir – 284 högg

10 ára og yngri hnokkar
1.sæti: Hjalti Kristján Hjaltason- 273 högg
2.sæti: Tryggvi Jónsson – 279 högg
3.sæti: Benedikt Líndal Heimisson – 375 högg


11-14 ára strákar 0-23,9
1.sæti: Bjarni Þór Lúðvíksson – 230 högg
2.sæti: Elías Ágúst Andrason – 243 högg
3.sæti: Ísleifur Arnórsson – 254 högg

11-14 ára strákar 24-54
1.sæti: Daníel Björn Baldursson – 319 högg
2.sæti: Nói Árnason – 359 högg
3.sæti: Daníel Smári Arnþórsson – 426 högg


11-14 ára stelpur 0-23,9
1.sæti: Brynja Valdís Ragnarsdóttir – 278 högg
2.sæti: Auður Sigmundsdóttir – 289 högg
3.sæti: Helga Signý Pálsdóttir – 309 högg


11-14 ára stelpur 24-54
1.sæti: Lilja Grétarsdóttir – 365 högg
2.sæti: Berglind Ósk Geirsdóttir – 380 högg
3.sæti: Elísabet Ólafsdóttir – 399 högg


15-16 ára strákar
1.sæti: Kjartan Sigurjón Kjartansson – 240 högg
2.sæti: Egill Orri Valgeirsson – 246 högg,  vann í bráðabana
3.sæti: Finnur Gauti Vilhelmsson – 246 högg

17-18 ára strákar
1.sæti: Páll Birkir Reynisson – 252 högg
2.sæti: Oddur Stefánsson – 255 högg

Við þökkum þessum ungu kylfingum klúbbsins fyrir þátttöku í Meistaramóti og vinningshöfum til til hamingju með flottan árangur.

Kveðja,
Golfklúbbur Reykjavíkur

 

Til baka í yfirlit