Meistaramót: Afrek mótsins

Meistaramót: Afrek mótsins

Meistaramóti GR 2020 lauk um helgina og voru keppendur tæplega sex hundruð. Þrír kylfingar náðu því afreki að fara holu í höggi.

Gunnar Sveinn Magnússon             Korpa 3. braut föstudaginn 10. júlí

Jón Ásgeir Einarsson                      Korpa 6. braut miðvikudaginn 8. júlí

Jens Valur Ólason                          Korpa 13. braut sunnudaginn 5. júlí

Ragnhildur Kristinsdóttir setti nýtt vallarmet og fór Korpúlfsstaðvöll lykkjurnar Sjórinn/Áinn á 66 höggum.

Golfklúbbur Reykjavíkur óskar þeim til hamingju með þennan frábæra árangur og þakkar öllum keppendum fyrir þáttökuna!

Til baka í yfirlit