Meistaramót: Barna & unglingaflokkar - úrslit

Meistaramót: Barna & unglingaflokkar - úrslit

Lokahóf og verðlaunaafhending Meistaramóts barna og unglinga fór fram í Grafarholtinu í kvöld og mættu krakkarnir sælleg og sátt eftir golfleik undanfarinna daga. 

Úrslit yngri flokka urðu þessi:


10 ára og yngri hnokkar

 1. Hjalti Kristján Hjaltason, 228 högg
 2. Ingimar Jónasson, 311 högg
 3. Benedikt Líndal Heimisson, 108 – spilaði eingöngu lokahringinn

11-14 ára strákar 0-23,9

 1. Elías Ágúst Andrason, 229 högg        
 2. Halldór Viðar Gunnarsson, 250 högg
 3. Eyþór Björn Emilsson, 257 högg

11-14 ára strákar 24-54

 1. Heimir Krogh Haraldsson, 349 högg
 2. Pétur Ófeigur Bogason, 364 högg


11-14 ára stelpur 0-23,9

 1. Helga Signý Pálsdóttir, 268 högg
 2. Pamela Ósk Hjaltadóttir, 279 högg
 3. Berglind Ósk Geirsdóttir, 283 högg


11-14 ára stelpur 24-54

 1. Þóra Sigríður Sveinsdóttir, 324 högg
 2. Gabríella Neema Stefánsdóttir, 332 högg
 3. Brynja Dís Viðarsdóttir, 333 högg

 

15-16 ára stelpur

 1. Auður Sigmundsdóttir, 233 högg
 2. Bjarney Ósk Harðardóttir, 241 högg


15-16 ára strákar

 1. Ísleifur Arnórsson, 238 högg
 2. Arnór Már Atlason, 249 högg
 3. Vilhjálmur Eggert Ragnarsson, 258 högg

17-18 ára strákar

 1. Oddur Stefánsson, 256 högg
 2. Friðrik Þór Ólafsson, 289 högg

Við þökkum þessum ungu kylfingum klúbbsins fyrir þátttöku í Meistaramóti og vinningshöfum til til hamingju með flottan árangur.

Kveðja,
Golfklúbbur Reykjavíkur

 

Til baka í yfirlit