Meistaramót: Barna & unglingaflokkar – úrslit

Meistaramót: Barna & unglingaflokkar – úrslit

Lokahóf og verðlaunaafhending Meistaramóts barna og unglinga fór fram í Grafarholtinu í kvöld og mættu keppendur kátir eftir þrjá frábæra keppnisdaga.

Úrslit yngri flokka urðu þessi:


10 ára og yngri hnátur  

 1. Ragna L Ragnarsdóttir, 346
 2. Eiríka M Stefánsdóttir, 376

               

10 ára og yngri hnokkar

 1. Ingimar Jónasson, 301
 2. Tristan Steinbekk H. Björnsson, 323
 3. Sölvi Dan Kristjánsson, 358

               

11-14 ára telpur fgj.24-54           

 1. Ninna Þórey Björnsdóttir, 306
 2. Gabríella Neema Stefánsdóttir, 308
 3. Margrét Jóna Eysteinsdóttir, 334

               

11-14 ára drengir fgj.24-54         

 1. Nói Árnason, 266
 2. Jón Eysteinsson, 275
 3. Benedikt Líndal Heimisson, 311

               

11-14 ára telpur fgj.0-23,9          

 1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, 257
 2. Brynja Dís Viðarsdóttir, 279
 3. Þóra Sigríður Sveinsdóttir, 285

               

11-14 ára drengir fgj.0-23,9       

 1. Elías Ágúst Andrason, 228
 2. Hjalti Kristján Hjaltason,242
 3. Fannar Grétarsson, 252  
                

15-16 ára strákar            

 1. Jóhann Frank Halldórsson, 229
 2. Ísleifur Arnórsson, 238
 3. Eyþór Björn Emilsson, 250

Við þökkum öllum ungmennum klúbbsins fyrir þátttöku í Meistaramóti og vinningshöfum til til hamingju með flottan árangur.

Kveðja,
Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit