Lokahóf og verðlaunaafhending barna og unglinga í Meistaramóti GR 2021 fór fram í Grafarholtinu í kvöld og fjölmenntu keppendur yngri flokkana kátir eftir þrjá skemmtilega og lærdómsríka keppnisdaga.
Úrslit yngri flokka urðu þessi:
10 ára og yngri hnátur
- Eiríka Malaika - 301
10 ára og yngri hnokkar
- Ingimar Jónasson - 255
- Sverrir Krogh Haraldsson - 330
- Jóhannes Rafnar Steingrímsson - 339
11-14 ára telpur fgj.24-54
- Ragna Lára Ragnarsdóttir - 324
- Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir - 340
11-14 ára drengir fgj.24-54
- Loftur Snær Orrason - 292
- Alexander Aron Jóhannsson - 295
- Tristan Steinbekk H. Björnsson - 297
11-14 ára telpur fgj.0-23,9
- Pamela Ósk Hjaltadóttir - 245
- Þóra Sigríður Sveinsdóttir – 254, vann í bráðabana
- Brynja Dís Viðarsdóttir - 254
11-14 ára drengir fgj.0-23,9
- Hjalti Kristján Hjaltason - 236
- Thomas Ari Arnarsson - 245
- Tryggvi Jónsson - 249
15-16 ára strákar
- Eyþór Björn Emilsson - 238
- Halldór Viðar Gunnarsson - 244
- Valdimar Kristján Ólafsson - 248
15-16 ára stúlkur
- Berglind Ósk Geirsdóttir - 257
- Karitas Líf Ríkarðsdóttir - 277
Öll úrslit úr þriggja daga móti er að finna í mótaskrá á Golfbox
Við þökkum öllum ungmennum klúbbsins fyrir þátttöku í Meistaramóti GR 2021 og vinningshöfum til til hamingju með góðan árangur.
Kveðja,
Golfklúbbur Reykjavíkur