Meistaramót GR 2019 fer fram dagana 7. – 13. júlí

Meistaramót GR 2019 fer fram dagana 7. – 13. júlí

Dagsetningar Meistaramóts GR 2019 hafa nú verið ákveðnar mun mótið fara fram vikuna 7. – 13. júlí á komandi sumri. Eins og undanfarin ár fer keppni fram á báðum völlum félagsins, Grafarholtsvelli og Korpúlfsstaðarvelli.

Upplýsingar um mótið hafa verið settar inn á undirsíðuna Meistarmót GR og verða þær uppfærðar þar þegar nær dregur móti. Vinsamlegast athugið að allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Þá geta félagsmenn farið að plana sumarfríið!

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit