Leik er nú lokið í þriggja daga keppni Meistaramóts GR 2018 og er stöðu og úrslit þeirra flokka sem léku í þessum hluta Meistaramóts er að finna á golf.is.
Úrslitin úr 3. og 4. flokk kvenna og 4. og 5. flokk karla sem kepptu punktakeppni í mótinu er að finna hér MM2018 - Punktakeppni.urslit.pdf
Helstu úrslit úr þriggja daga móti urðu þessi:
70+ karlar
- Gunnsteinn Skúlason – 244 högg
- Bogi Ísak Nilsson – 257 högg
- Guðmundur S Guðmundsson – 268 högg
50+ karlar, fgj. 0-10,4
- Grímur Þórisson – 225 högg
- Sigurður Pétursson – 230 högg
- Ellert Þór Magnason – 233 högg
50+ karlar, fgj. 10,5-20,4
- Halldór Eiríksson – 255 högg
- Haukur Guðjónsson – 266 högg
- Sigurjón Þ Sigurjónsson – 266 högg
50+ karlar, fgj. 20,5-54
- Sveinbjörn Örn Arnarson – 312 högg
- Ólafur I Halldórsson – 314 högg
- Kristján Helgason – 315 högg
50+ konur, fgj. 0-16,4
- Ásgerður Sverrisdóttir – 242 högg
- Steinunn Sæmundsdóttir – 254 högg
- Guðrún Garðars – 259 högg
50+ konur, fgj. 16,5-26,4
- Sólveig Guðrún Pétursdóttir – 287 högg
- Rebecca Oqueton Yongco – 303 högg
- Ágústa Hugrún Bárudóttir – 307 högg
50+ konur, fgj. 26,5-54
- Kristbjörg Steingrímsdóttir – 343 högg
- Guðrún Jónsdóttir – 358 högg
- Sólveig Jóhanna Haraldsdóttir – 400 högg
3. flokkur karla
- Magnús Gunnarsson – 283 högg
- Guðfinnur Magnússon – 284 högg
- Eller Unnar Sigtryggsson – 286 högg
3. flokkur kvenna – punktakeppni
- Hildur Ríkarðsdóttir – 96 punktar
- Kristín Halla Hannesdóttir – 87 punktar
- Elsa Björk Pétursdóttir – 86 punktar
4. flokkur karla – punktakeppni
- Unnar Karl Jónsson – 119 punktar
- Björn Harðarson – 99 punktar
- Bragi Már Bragason – 96 punktar
4.flokkur kvenna – punktakeppni
- Anna Sverrisdóttir – 88 punktar
- Ásta Björk Styrmisdóttir – 86 punktar
- Helga Tryggvadóttir – 62 punkta
5. flokkur karla – punktakeppni
- Bragi Hilmarsson – 90 punktar
- Geir Óskar Hjartarson – 72 punktar
- Hafsteinn Sigurjónsson – 68 punktar
Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskar sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.