Nýr klúbbmeistari GR var krýndur á lokahófi Meistaramóts GR 2018 sem haldið var á annari hæð Korpunnar í gær. Dagbjartur Sigurbrandsson sigraði meistaraflokkinn á 283 höggum en í meistaraflokki kvenna var það Ragnhildur Sigurðardóttir sem tók titilinn, hún lék hringina fjóra á 298 höggum. Við óskum klúbbmeisturum GR 2018 innilega til hamingju með árangurinn.
Keppendur fengu fínasta golfverður á lokadegi mótsins og voru kylfingar almennt ánægðir með vikuna sem leið þó að veðrið hafi ekki leikið við okkur á fystu dögunum.
Öll úrslit úr mótinu og stöðu má finna á golf.is en helstu úrslit flokkana voru þessi:
70 ára og eldri karlar | ||
1 | Gunnsteinn Skúlason | 244 |
2 | Bogi Ísak Nilsson | 257 |
3 | Guðmundur S. Guðmundsson | 268 |
50 ára+ konur fgj. 26,5-54 | ||
1 | Kristbjörg Steingrímsdóttir | 343 |
2 | Guðrún Jónsdóttir | 358 |
3 | Sólveig Jóhanna Haraldsdóttir | 400 |
50 ára+ karlar fgj. 20,5-54 | ||
1 | Sveinbjörn Örn Arnarson | 312 |
2 | Ólafur I Halldórsson | 314 |
3 | Kristján Helgason | 315 |
50 ára+ konur fgj. 16,5-26,4 | ||
1 | Sólveig Guðrún Pétursdóttir | 287 |
2 | Rebecca Oqueton Yongco | 303 |
3 | Ágústa Hugrún Bárudóttir | 307 |
50 ára+ karlar fgj. 10,5-20,4 | ||
1 | Halldór Eiríksson | 256 |
2 | Haukur Guðjónsson | 266 |
3 | Sigurjón Þ. Sigurjónsson | 266 |
50 ára+ konur fgj. 0-16,4 | ||
1 | Ásgerður Sverrisdóttir | 242 |
2 | Steinunn Sæmundsdóttir | 254 |
3 | Guðrún Garðars | 259 |
50 ára+ karlar fgj. 0-10,4 | ||
1 | Grímur Þórisson | 225 |
2 | Sigurður Pétursson | 230 |
3 | Ellert Þór Magnason | 233 |
5. flokkur karla | ||
1 | Bragi Hilmarsson | 90 punktar |
2 | Geir Óskar Hjartarson | 72 punktar |
3 | Hafsteinn Sigurjónsson | 68 punktar |
4. flokkur kvenna | ||
1 | Anna Sverrisdóttir | 88 punktar |
2 | Ásta Björk Styrmisdóttir | 86 punktar |
3 | Helga Tryggvadóttir | 62 punktar |
4. flokkur karla | ||
1 | Unnar Karl Jónsson | 119 punktar |
2 | Björn Harðarson | 99 punktar |
3 | Bragi Már Bragason | 96 punktar |
3. flokkur kvenna | ||
1 | Hildur Ríkarðsdóttir | 96 punktar |
2 | Kristín Halla Hannesdóttir | 87 punktar |
3 | Elsa Björk Pétursdóttir | 86 punktar |
3. flokkur karla | ||
1 | Magnús Gunnarsson | 283 |
2 | Guðfinnur Magnússon | 284 |
3 | Ellert Unnar Sigtryggsson | 286 |
2. flokkur kvenna | ||
1 | Irma Mjöll Gunnarsdóttir | 397 |
2 | Guðlaug Kristín Pálsdóttir | 400 |
3 | Rut Hreinsdóttir | 416 |
2. flokkur karla | ||
1 | Guðmundur Óli Magnússon | 332 |
2 | Þórður Jónsson | 335 |
3 | Haukur Guðjónsson | 340 |
1. flokkur kvenna | ||
1 | Ásta Óskarsdóttir | 352 |
2 | Signý Marta Böðvarsdóttir | 360 |
3 | Guðrún Másdóttir | 375 |
1. flokkur karla | ||
1 | Bogi Nils Bogason | 310 |
2 | Óttar Helgi Einarsson | 311 |
3 | Jóhann Sigurðsson | 312 |
Meistaraflokkur kvenna | ||
1 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 298 |
2 | Halla Björk Ragnarsdóttir | 307 |
3 | Eva Karen Björnsdóttir | 321 |
Meistaraflokkur karla | ||
1 | Dagbjartur Sigurbrandsson | 283 |
2 | Hákon Örn Magnússon | 286 |
3 | Sigurður Bjarki Blumenstein | 290 |
Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum félagsmönnum fyrir þátttökuna í Meistaramóti GR 2018 og vinningshöfum til hamingju með sinn árangur!