Meistaramót: rástímar föstudags birtir á golf.is

Meistaramót: rástímar föstudags birtir á golf.is

Tveimur hringjum er nú lokið í fjögurra daga keppni Meistaramóts GR 2019. Á morgun heldur keppni áfram og mun meistaraflokkur spila áfram í Grafarholtinu ásamt 2. flokki karla og kvenna og forgjafalægstu kvenkylfingum í flokki 50 ára og eldri. Á Korpunni leika 1. flokkur karla og kvenna og flokkur 50 ára og eldri karlar í forgjafarflokki 0-10,4.

Rástímar föstudagsins hafa verið birtir á golf.is:

Meistaramót GR - 4 dagar Meistaraflokkur kk&kvk

Meistaramót GR - 4 dagar 1.fl.kk, 1.fl kvk&50+karla 0-10,4

Meistaramót GR - 4 dagar 2.fl kk,2.fl.kvk og 50+kvk 0-16,4

Við óskum keppendum alls hins besta á vellinum á morgun.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit