Meistaramót – rástímar fyrir annan keppnisdag, mánudag 3. júlí

Meistaramót – rástímar fyrir annan keppnisdag, mánudag 3. júlí

Fyrsti keppnisdagur í Meistaramóti GR 2017 var leikinn í dag og tók dagurinn vel á móti kylfingum veðurfarslega séð, vonum að það hafi haft góð áhrif á skor keppenda. Í dag voru það allir unglingaflokkar, 3., 4., og 5. flokkur karla, 3. og 4. flokkur kvenna og allir öldungaflokkar sem hófu leik og leika þeir einnig næstu tvo daga. Rástímar fyrir morgundaginn hafa nú verið birtir á golf.is og er upplýsingar að finna um það hér að neðan.

Á Korpu leika eftirfarandi flokkar á morgun og þriðjduag og er rástíma fyrir þá að finna á golf.is undir Meistaramót GR 2017 – 3 dagar Holtið-Korpa-Korpa

4.flokkur karla
50 ára og eldri karlar fgj.0-10,4
50 ára og eldri karlar fgj.10,4-20,4
50 ára og eldri karlar fgj. 20,5-54
50 ára og eldri konur fgj.0-16,4
50 ára og eldri konur fgj.16,5-26,4
50 ára og eldri konur fgj.26,5-54

Í Grafarholti leika eftirfarandi flokkar á morgun og þriðjudag og er rástíma fyrir þá að finna á golf.is undir Meistaramót GR 2017 – 3 dagar Korpa-Holtið-Holtið

5. flokkur karla
Allir unglingaflokkar
70 ára og eldri karlar
70 ára og eldri konur
3.flokkur karla
3.flokkur kvenna
4.flokkur kvenna

Við minnum félagsmenn á að Básar verða opnir alla daga Meistaramótsins frá kl. 07:00 á morgnana.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit