Meistaramót: rástímar í Grafarholti ekki sýnilegir á golf.is

Meistaramót: rástímar í Grafarholti ekki sýnilegir á golf.is

Vegna tæknilegrar villu eru rástímar dagsins í Grafarholti ekki sýnilegir á golf.is. Við biðjum þá keppendur sem eiga rástíma í Grafarholti í dag og þurfa upplýsingar um sinn rástíma að hafa samband við golfverslun í síma 585-0213 (Grafarholt) eða 585-0203 (Korpa).

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit