Þeir keppendur sem leika punktakeppni í Meistararmóti GR 2018 leika með sömu forgjöf alla þrjá keppnisdagana. Úrslit úr punktakeppni verða birt að móti loknu á vefsíðu klúbbsins á miðvikudag.
Þegar Meistaramóti lýkur mun mótið í heild vera gert upp á golf.is og mun sætaröðun úr punktakeppni verða önnur vegna forgjafarbreytinga á milli leikdaga.
Mótstjórn