Þriggja daga keppni í Meistaramóti GR 2021 lauk í gær og er hægt að sjá stöðu og úrslit úr þessum hluta mótsins í mótaskrá á Golfbox.
Helstu úrslit þeirra flokka sem kepptu í þriggja daga móti urðu þessi:
70 ára og eldri konur 20,5-54
- Anna Laxdal Agnarsdóttir - 296
- Kristbjörg Steingrímsdóttir - 315
- Birna Hreiðarsdóttir - 342
70 ára og eldri konur 0-20,4
- Magdalena M Kjartansdóttir - 289
70 ára og eldri karlar 0-15,4
- Friðgeir Óli Sverrir Guðnason - 227
- Hans Óskar Isebarn - 230
- Bogi Ísak Nilsson - 241
70 ára og eldri karlar 15,5-54
- Óli Viðar Thorstensen - 240
- Gunnsteinn Skúlason - 245
- Jón Hermann Karlsson - 254
50 ára+ konur fgj.26,5-54
- Ingunn Steinþórsdóttir - 284
- Þórdís Anna Kristjánsdóttir - 305
- Jórunn Gunnarsdóttir - 314
50 ára+ karlar fgj.20,5-54
- Garðar Jón Bjarnason - 265
- Sigurður Hauksson - 277
- Kristján Steingrímsson - 278
50 ára+ konur fgj,16,5-26,4
- Þórkatla Aðalsteinsdóttir - 267
- Anna Úrsúla Gunnarsdóttir - 274
- Björg Jónsdóttir - 280
50 ára+ karlar fgj.10,5-20,4
- Guðmundur Óskar Hauksson - 244
- Haukur Hilmarsson - 251, vann í bráðabana
- Þóroddur Ottesen Arnarson - 251
5.flokkur karla
- Kristófer Róbertsson - 278
- Bragi Hilmarsson - 284
- Þorgeir Jónsson - 288
4.flokkur kvenna
- Guðrún Íris Úlfarsdóttir - 326
- Anna Þóra Óskarsdóttir - 335
- Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir - 341
4.flokkur karla
- Ómar Kárason - 254
- Sigurður Kristinn Erlingsson - 271
- Þórður Gíslason - 279, vann í bráðabana um 3-5 sætið
3.flokkur kvenna
- Agla Sól Pétursdóttir - 284
- Íris Ægisdóttir - 296, vann í bráðabana
- Þórunn Lína Bjarnadóttir - 296
3.flokkur karla
- Bjarni Þór Jónsson - 245
- Einar Brandsson - 262
- Jón Friðrik Egilsson - 265
Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskar sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.
Hlökkum til að sjá ykkur öll í lokahófi á laugardag!