Mercedes-Benz bikarinn – Holukeppnin hefst

Mercedes-Benz bikarinn – Holukeppnin hefst

Nú er forkeppni fyrir Mercedes-Benz bikarinn lokið. Um 90 keppendur tóku þátt í forkeppninni og 64 punktahæstu keppendurnir komast áfram í holukeppnina. Þeir sem voru með 29 punkta eða meira í forkeppninni komast áfram. Seinni 9 holurnar réðu röð þeirra sem voru með 29 punkta.

Nú hefst sjálf Holukeppnin og framgangur hennar verður birtur á töflum í klúbbhúsum líkt og á síðasta ári.

Keppendur fá sendan tölvupóst með símanúmeri og netfangi mótherja í keppninni. Ljúka þarf leik í 64 manna úrslitum ekki seinna en fimmtudaginn 4. júlí.

Keppendur ákveða sjálfir sín á milli leikdag og tíma og koma sér saman um völl, Grafarholt, Korpu eða vinavöll GR. Úrslit eru síðan tilkynnt á netfangið holukeppni@grgolf.is. Þar þarf aðeins að gefa upp nöfn keppenda og hvor vann leikinn. Ekki þarf að skila inn skorkorti.

Eftirtaldir kylfingar mætast í 64 manna úrslitum holukeppninnar:

Elvar Logi Rafnsson - Grímur Þórisson
Þorbjörn Guðjónsson - Margeir Vilhjálmsson
Leifur Kristjánsson - Guðni Hafsteinsson
Einar Schweitz Ágústsson - Jón Andri Finnsson
Guðmundur Bjarni Harðarson - Jón Kristján Ólason
Atli Þór Þorvaldsson - Guðmundur S Guðmundsson
Guðmundur H Þórarinsson - Árni Páll Hansson
Jóhann Viðarsson - Ómar Örn Friðriksson
Geir Óskar Hjartarson - Gunnar Már Sigurfinnsson
Bernhard Nils Bogason - Steinn Þorkelsson
Ólafur Arinbjörn Sigurðsson - Pétur Örn Sigurbjörnsson
Kjartan B Guðmundsson - Jóhannes Oddur Bjarnason
Óli Viðar Thorstensen - Guðmundur J Guðmundsson
Þuríður Valdimarsdóttir - Reynir Vignir
Halldór Helgason - Hinrik Hinriksson
Karl Karlsson - Árni Jón Eggertsson
Halldór Þórður Oddsson - Magnús Kári Jónsson
Brynjar Bjarkason - Sigurður Óli Jensson
Jóhann Örn Bjarkason - Guðmundur J Hallbergsson
Jón Lárus Kjerúlf - Bragi Már Bragason
Kristján Þór Sveinsson - Freyr Jónsson
Ingvar Júlíus Guðmundsson - Leó Snær Emilsson
Hólmar Freyr Christiansson - Jón Kristbjörn Jónsson
Magnús Gunnarsson - Lórenz Þorgeirsson
Hannes Guðbjartur Sigurðsson - Signý Marta Böðvarsdóttir
Margrét Richter - Björn Víglundsson
Hjörtur Ingþórsson - Björn Ragnar Björnsson
Hjalti Rúnar Sigurðsson - Sigvaldi Tómas Sigurðsson
Sigurður Ingvar Hannesson - Arnar Unnarsson
Ásgeir Sigurbjörn Ingvason - Jóhann Björnsson
Hans Adolf Hjartarson - Axel Darri Guðmundsson
Kristján Carnell Brooks - Rut Hreinsdóttir

Gangi ykkur vel!

Til baka í yfirlit