Fyrstu umferð Mercedes-Benz bikarsins er nú lokið en hún hefur staðið yfir frá 23. maí. Gefinn var ríflegur tími í þessa umferð enda 128 manns að keppa í 64 leikjum. Fyrstu umferð er lokið og komið að þeirri næstu, þar sem 64 kylfingar keppa í 32 leikjum.
Nú verður gefinn skemmri tíma á milli umferða og því um að gera að gera strax ráðstafanir fyrir næsta leik. Þessari umferð þarf að vera lokið ekki síðar en sunnudaginn 9. júlí. Þeir sem leika í meistaramótinu ættu því að reyna að leika í þessari eða næstu viku.
Eftirtaldir mætast í 64 manna úrslitum keppninnar:
Björn Ragnar Björnsson - Ellert Þór Magnason
Þorvaldur Freyr Friðriksson - Örn Ottessen Arnarsson
Friðgeir Óli Sverrir Guðnason - Jóhann Gunnar Kristinsson
Hjörtur Ingþórsson - Guðmundur Marínó Ásgeirsson
Markús Sveinn Markússon - Sigurður Ingvar Hannesson
Kristinn Már Magnússon - Steinn Auðunn Jónsson
Christian Emil Þorkelsson - Hallur Símonarson
Ragnar Baldursson - Rafnar Hermannsson
Úlfar Þór Davíðsson - Björn Víglundsson
Sigvaldi Tómas Sigurðsson - Páll Gunnar Pálsson
Signý Marta Böðvarsdóttir - Jón Kristbjörn Jónsson
Jónas Kristjánsson - Ögmundur Máni Ögmundsson
Andri Jón Sigurbjörnsson - Arnar Haukur Ottessen Arnarsson
Ragnar Ólafsson - Atli Þór Þorvaldsson
Júlíus Geir Hafsteinsson - Jón Andri Finnsson
Magnús Kári Jónsson - Elvar Logi Rafnsson
Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson - Sigurður Kristinn Erlingsson
Steinunn Braga Bragadóttir - Lórenz Þorgeirsson
Böðvar Bragi Pálsson - Gústaf Alfreðsson
Ragnhildur Sigurðardóttir - Árni Páll Hansson
Guðmundur Bjarni Harðarsson - Stella I. Steingrímsdóttir
Hannes Ríkarðsson - Sigurður Haukur Sigurz
Tómas Eiríksson Hjaltested - Árni Freyr Sigurjónsson
Brynjar Jóhannesson - Jóhannes Oddur Bjarnason
Oddur Steinarsson - Helgi Örn Viggósson
Kristján Ólafsson - Grímur Kolbeinsson
Karl Karlsson - Þorbjörn Guðjónsson
Guðni Hafsteinsson - Sigurður Hallur Sigurðsson
Gunnar Þór Gunnarsson - Steingrímur Gautur Pétursson
Hans Adolf Hjartarson - Júlíus Ingi Jónsson
Guðmundur Ó. Baldursson - Brynjólfur Þórsson
Hjalti Rúnar Sigurðsson - Hreinn Sesar Hreinsson
Þeir keppendur sem komnir eru áfram þurfa að hafa samband símleiðis sín á milli til þess að ákveða keppnisdag. Nafnalisti og símamúmer fylgja þessari frétt, auk þess sem keppendur fá sendan tölvupóst með sömu upplýsingum.
Að leik loknum þarf að tilkynna úrslit á netfangið holukeppni@grgolf.is.
Síðar í þessari viku verða settar upp skortöflur í báðum klúbbhúsum og þar verða færð inn úrslit leikja jafnóðum og þau berast. Auk þess verður hægt að fylgjast með framgangi keppninnar á fésbókarsíðu GR. Keppendur eru hvattir til þess að setja þar inn færslur með úrslitum og stuttri frásögn frá leik ykkar í umferðinni.
Með golfkveðju,
Nefndin