Næsta mót á mótaröðinni, Race to Himmerland, hefst í dag og verður leikið fram á laugardag, 7. október.

Næsta mót á mótaröðinni, Race to Himmerland, hefst í dag og verður leikið fram á laugardag, 7. október.

Þriðja degi Meistaramóts GR 2017 er nú lokið og ekkert eftir nema lokadagurinn hjá þeim flokkum sem leika fjögurra daga keppni. Leikur hefur gengið með besta móti og verður gaman að fylgjast með okkar bestu kylfingum á lokahringnum á morgun. Rástímar morgundagsins hafa nú verið birtir á golf.is:

Korpa - Meistaramót GR 2017 - 4 dagar mfl.kk&kvk & 1.fl.kk&kvk
Grafarholt - Meistaramót GR 2017 - 4 dagar 2.fl. kk&kvk

Við minnum á lokahófið sem haldið verður á Korpu á morgun og hvetjum félagsmenn alla til að mæta, taka þátt í gleðinni og fylgjast með meistaraflokks kylfingum ljúka leik.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit