Ólafía átti slæman þriðja dag í gær – lokahringur leikinn í dag

Ólafía átti slæman þriðja dag í gær – lokahringur leikinn í dag

Ólafía Þórunn var ekki upp á sitt besta á þriðja hring Volunteers of America Texas Shootout mótinu í gær, hún lék hringinn á 79 höggum eða +8. Hún féll um rúmlega 30 sæti frá föstudegi en hún var í 34. sæti fyrir gærdaginn á samtals -1.

Lokahringur í mótinu verður leikinn á Las Colinas í dag og sendum við Ólafíu okkar bestu óskir um gott golf á vellinum.

Skor og stöðu keppenda má sjá hér

Til baka í yfirlit