Ömmumót GR og NK haldið á Nesvelli 16. september – skráning hefst í dag

Ömmumót GR og NK haldið á Nesvelli 16. september – skráning hefst í dag

Árlegt ömmumót  GR - NK verður haldið á Nesvelli miðvikudaginn 16. september.

- Mæting kl. 8:00
- Ræst er út á öllum teigum kl. 9:00

Keppt verður í 2 flokkum 60 ára og yngri 61 árs og eldri.

Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni og er hámarksforgjöf 36 í báðum flokkum.
Veitt verða verðlaun fyrir 1. -3.  sæti í báðum flokkum.
Nándarverðlaun á 2 og 5 braut.
Lengsta drive á 1. braut.

Mótsgjald er kr. 7.500, innifalið er léttur hádegisverður.

Skilyrði fyrir þátttöku er að vera amma og í öðru hvorum klúbbnum.

Skráning hefst fimmtudaginn 10. september kl. 10:00 á:
https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039#/competition/2633544/info

Til baka í yfirlit