Opið fyrir golfbílaumferð á Korpúlfsstaðarvelli

Opið fyrir golfbílaumferð á Korpúlfsstaðarvelli

Búið er að opna aftur fyrir golfbílaumferð á Korpúlfsstaðarvelli. Vallarstarfsmenn hafa sett upp sérstaka girðingar sem afmarka hvar golfbílar mega keyra og eru félagsmenn og aðrir kylfingar beðnir um að virða þær merkingar. Ef merkingar þessar eru ekki virtar og vallarstarfsmenn verða varir við umferð utan girðinga mun bann um golbílaumferð á vellinum vera sett á aftur. 

Kveðja,
Vallarstjóri

Til baka í yfirlit