Opna Aukakrónur 2021 verður haldið á Grafarholtsvelli laugardaginn 21. ágúst. Ræst er út frá kl. 08:00. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni og höggleikur. Hámarksforgjöf er gefin 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir 15 efstu sætin í punktakeppni karla og kvenna og 4 efstu sætin í höggleik auk nándarverðlauna á öllum par 3 holum vallar.
Skráning í mótið hefst í mótaskrá á Golfbox mánudaginn 16. ágúst kl. 14:00. Mótsgjald er kr. 5.600 og greiðist við skráningu.
Verðlaun:
Höggleikur:
1.sæti: 100.000 Aukakrónur
2.sæti: Gjafabréf fyrir 2 í Deluxe herbergi á Hótel Keflavík og 3ja rétta ævintýraferð kokksins fyrir tvo á KEF Restaurant
3.sæti: 25.000 króna gjafabréf frá Snúrunni
4.sæti: 15.000 króna gjafabréf frá Bestseller
Punktakeppni karla:
1.sæti: 100.000 Aukakrónur
2.sæti: Olís –50.000 króna gjafabréf
3.sæti: 66°Norður – Öxi Primaloft jakki
4.sæti: Löður – Alþrif fyrir bílinn á bílaþvottastöð Löðurs
5.sæti: Löður – Alþrif fyrir bílinn á bílaþvottastöð Löðurs
6.sæti: Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
7.sæti: Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
8.sæti: Bestseller - 15.000 króna gjafabréf
9.sæti: Reykjavík Escape – gjafabréf fyrir tvo
10.sæti: Orkusalan – Golfboltar & tí
11.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
12.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
13.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
14.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
15.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
Punktakeppni kvenna:
1.sæti 100.000 Aukakrónur
2.sæti Olís –50.000 króna gjafabréf
3.sæti 66°Norður – Öxi Primaloft jakki
4.sæti Löður – Alþrif fyrir bílinn á bílaþvottastöð Löðurs
5.sæti Löður – Alþrif fyrir bílinn á bílaþvottastöð Löðurs
6.sæti Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
7.sæti Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
8.sæti Bestseller - 15.000 króna gjafabréf
9.sæti Reykjavík Escape – gjafabréf fyrir tvo
10.sæti Orkusalan – Golfboltar & tí
11.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
12.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
13.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
14.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
15.sæti: Wok on – máltíð á Wok-on
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallar: Skúbb Ísveisla
Teiggjöf:
20 upphitunarboltar í Básum
Landsbankaregnhlíf
Hamborgari og gos að leik loknum.
Aukakrónur getur þú notað til að greiða fyrir vörur og þjónustu hjá yfir 250 samstarfsaðilum Aukakróna. Lista yfir samstarfsaðila auk frekari upplýsinga um Aukakrónur er að finna hér
Reglubók Golfklúbbs Reykjavíkur - Skráning og mætingar í mót.
9.1 Mótshaldara er heimilt að krefjast greiðslu þátttökugjalda við skráningu. Keppandi á ekki rétt á endurgreiðslu þátttökugjalds boði hann forföll til mótsstjórnar/nefndarinnar, síðar en kl. 18.00 daginn fyrir fyrsta keppnisdag. Mótsstjóri er Dóra Eyland, dora@grgolf.is
Golfklúbbur Reykjavíkur í samtarfi við Aukakrónur