Opna Aukakrónur var leikið á Grafarholtsvelli í dag og voru alls um 190 kylfingar skráðir til leiks. Það var logn og stillt á vellinum þegar fyrstu ráshópar hófu leik en um miðjan dag fór að blása lítillega og rigna vel með því. Þau Jóhannes Guðmundsson úr GR og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK kláruðu leik á besta skori dagsins, 66 höggum eða -5 og urðu því jöfn í 1. - 2. sæti. Endanleg úrslit munu ráðast með hlutkesti. Önnur helstu úrslit dagsins urðu þessi:
Besta skor:
- Jóhannes Guðmundsson, GR – 66 högg (jafn í 1. - 2.)
- Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – 66 högg (jöfn í 1. - 2.)
- Hjalti Steinar Sigurbjörnsson, GR – 71 högg (betri á seinni 9)
- Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR – 71 högg
Punktakeppni karla:
- Hjalti Sigurðarson, GR – 43 punktar
- Jónas Yamak, GM – 42 punktar
- Kári Eiríksson, GR – 41 punktur
- Þórður Einarsson, GSE – 40 punktar (bestur á seinni 9)
- Þórir Viðarsson, GR – 40 punktar (betri á seinni 9)
- Hannes Ríkarðsson, GR – 40 punktar
- Reynir Vignir, GR – 39 punktar (bestur á seinni 9)
- Sigmundur Bjarki Egilsson, 39 punktar GS (betri á seinni 9)
- Haukur Lárusson, GR – 39 punktar (betri á seinni 9)
- Helgi Snær Björgvinsson, GK – 39 punktar (betri á seinni 9)
- Kolbeinn Kristinsson, GR – 39 punktar (betri á seinni 9)
- Guðmundur Anton Helgason, GR – 39 punktar (betri á seinni 6)
- Dofri Snorrason, GO – 39 punktar
- Birkir Örn Björnsson, GK – 38 punktar (bestur á seinni 9)
- Magnús Gautur Gíslason, GKG – 38 punktar (betri á seinni 9)
Punktakeppni kvenna:
- Helga Friðriksdóttir, GR – 42 punktar
- Aðalbjörg Ársælsdóttir, GR – 41 punktur (betri á seinni 9)
- Margrét Lára Friðriksdóttir, GR – 41 punktur
- Hekla Ingunn Daðadóttir, GM – 38 punktar
- Berglind Ósk Geirsdóttir, GR – 37 punktar (betri á seinni 9)
- Harpa Iðunn Sigmundsdóttir, 37 punktar
- Ingunn Einarsdóttir, GKG – 36 punktar
- Sigríður S. Aðalsteinsdóttir GÖ – 35 punktar (betri á seinni 9)
- Hervör Lilja Þorvaldsdóttir, GO – 35 punktar
- Bryndís Hanna Hreinsdóttir, GO – 33 punktar (best á seinni 9)
- Soffía Dögg Halldórsdóttir, GK – 33 punktar (betri á seinni 9)
- Ingibjörg J. Þorbergsdóttir, GK – 33 punktar
- Irmý Rós Þorsteinsdóttir, GG – 32 punktar (best á seinni 9)
- Harpa Ægisdóttir, GR – 32 punktar (betri á seinni 9)
- Lára Eymundsdóttir, GR – 32 punktar (betri á seinni 9)
Nándarverðlaun:
2.braut – Magdalena D. Adamsdóttir, 207,5cm
6.braut – Kolbeinn Kristinsson, 98cm
11.braut – Steinþór Sigurðsson, 184cm
17.braut – Jóhannes Guðmundsson, 283cm
Við óskum sigurvegurum dagsins og öðrum vinningshöfum til hamingju með sinn árangur og þökkum keppendum öllum fyrir þátttökuna í mótinu. Haft verður samband við vinningshafa Aukakrónuverðlauna fyrir besta skor og fyrstu sætin í punktakeppni karla og kvenna. Aðra vinninga úr mótinu verður hægt að nálgast hjá skrifstofu klúbbsins frá kl. 12:00 á þriðjudag, 24. ágúst.
Golfklúbbur Reykjavíkur í samstarfi við Aukakrónur
ATH! Vinninga er hægt að nálgast á skrifstofu klúbbsins til 30. september 2021