Opna Aukakrónur verður haldið á Grafarholtsvelli laugardaginn 15. ágúst 2020. Ræst er út frá kl. 08:00. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni og höggleikur. Hámarksforgjöf er gefin 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir 9 efstu sætin í punktakeppni karla og kvenna auk 4 efstu sæta í höggleik.
Skráning í mótið hefst mánudaginn 10. ágúst kl. 13:00. Mótsgjald er kr. 5.500 og þarf að greiða við skráningu.
Verðlaun í mótinu er glæsileg!
Höggleikur:
1. sæti: 5 daga ferð til El Plantio Resort með Úrval Útsýn, innifalið er:
- Flug og Flugvallarskattur
- Flutningur á golfsetti 15 kg og ferðatösku 20 kg
- Gisting á El Plantio Golf Resort
- Akstur á milli flugvallar og hótels
- Ótakmarkað golf alla daga með golfkerru
- Morgunmatur innifalinn
- Íslensk fararstjórn
2.sæti: Gjafabréf fyrir 2 á Hótel Rangá í Deluxe herbergi með morgunmat.
3.sæti: 25.000 króna gjafabréf frá Snúrunni
4.sæti: 20.000 króna gjafabréf frá Bestseller
Punktakeppni karla:
- sæti 100.000 Aukakrónur
- sæti Olís –50.000 króna gjafabréf
- sæti 66°Norður – Öxi Primaloft jakki
- sæti Löður – Alþrif fyrir bílinn á bílaþvottastöð Löðurs
- sæti Löður – Alþrif fyrir bílinn á bílaþvottastöð Löðurs
- sæti Hótel Blanda – gisting með morgunverði
- sæti Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
- sæti Reykjavík Escape – gjafabréf
- sæti Langbest veitingastaður - gjafabréf
Punktakeppni kvenna:
- sæti 100.000 Aukakrónur
- sæti Olís –50.000 króna gjafabréf
- sæti 66°Norður – Öxi Primaloft jakki
- sæti Löður – Alþrif fyrir bílinn á bílaþvottastöð Löðurs
- sæti Löður – Alþrif fyrir bílinn á bílaþvottastöð Löðurs
- sæti Hótel Blanda – gisting með morgunverði
- sæti Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
- sæti Reykjavík Escape – gjafabréf
- sæti Langbest veitingastaður - gjafabréf
Aukakrónur getur þú notað til að greiða fyrir vörur og þjónustu hjá yfir 250 samstarfsaðilum Aukakróna. Lista yfir samstarfsaðila auk frekari upplýsinga um Aukakrónur er að finna á www.aukakronur.is
Teiggjöf
- 20 upphitunarboltar í Básum
- Handklæði og tí
- Hamborgari og gos að leik loknum
SKRÁNING Í OPNA AUKAKRÓNUR FER FRAM MEÐ ÞESSUM HÆTTI:
Á golf.is þarf að velja Innskráning og þannig skrá kylfingar sig inn á Golfbox
Í Golfbox er farið í „Rástímabókun“ og valinn völlur sem heitir „Opna Aukakrónur“, veljið dagsetningu móts 15.08.2020 og skráið ykkur í rástíma í mótinu.
Mótsgjald er greitt við skráningu og því gott að hafa greiðslukortaupplýsingar við hendina. Einnig flýtir það fyrir skráningu ef kennitala eða félagsnúmer meðspilara sem skráðir eru samhliða eru til staðar. Nóg er að hafa númerið sem kemur á eftir seinna bandstrikinu (IS-7- XXXX).
Við vekjum athygli á því að skráning fer eingöngu fram í gegnum vefinn.
Reglubók Golfklúbbs Reykjavíkur - Skráning og mætingar í mót.
9.1 Mótshaldara er heimilt að krefjast greiðslu þátttökugjalda við skráningu. Keppandi á ekki rétt á endurgreiðslu þátttökugjalds boði hann forföll til mótsstjórnar/nefndarinnar, síðar en kl. 18.00 daginn fyrir fyrsta keppnisdag. Mótsstjóri er Harpa Ægisdóttir, harpa@grgolf.is
Golfklúbbur Reykjavíkur í samvinnu við Aukakrónur frá Landsbankanum