Opna GR/Klaki - Rástímar fyrir sunnudag

Opna GR/Klaki - Rástímar fyrir sunnudag

Rástímar fyrir sunnudag í Opna GR/Klaki eru nú tilbúnir.

Veðrið tók ekki nógu vel á móti keppendum í morgun í Opna GR /Klaki. Við vonum að sunnudagurinn verði betri. Rástímar eru nú tilbúnir, þeir eru meðfylgjandi hér að neðan ásamt stöðunni í mótinu eftir fyrsta dag.

Nándarverðlaun fyrir laugardag voru eftirfarandi:

3.braut: Steingrímur Hjörtur Haraldsson 1,66m
6.braut: Ásgeir Ingvarsson 0,45cm
9.braut: Víðir Stefánsson 0,96cm
13.braut: Halldór Guðjónsson 1,14m
17.braut: Magnús Páll Gunnarsson 2,73m

Til baka í yfirlit