Opna Heimsferðir mótið – úrslit

Opna Heimsferðir mótið – úrslit

Golfklúbbur Reykjavíkur í samvinnu við Heimsferðir keyrðu af stað nýjung í mótahaldi fyrr í sumar, Opna Heimsferðir. Mótið var opið öllum kylfingum og leiki í 12 daga, frá 25. júní – 6. júlí. Fyrirkomulagið mældist vel fyrir og tóku alls 99 keppendur þátt. Glæsilegir ferðavinningar til Morocco og Spánar eru veittir fyrir sex efstu í punktakeppni og tvö efstu sætin í höggleik.

Úrsit úr mótinu urðu eftirfarandi:

Höggleikur:

  1. Tómas Eiríksson Hjaltested GR 70 högg
  2. Hákon Harðarsson GR 72 högg 

Punktakeppni:

  1. Hendrik Berndsen, GO - 43 punktar        
  2. Þorbjörn Guðjónsson, GR - 40 punktar    
  3. Árni Páll Jónsson, GR - 38 punktar         
  4. Óli Viðar Thorstensen, GR - 37 punktar
  5. Atli Þór Þorvaldsson, GR - 37 punktar   
  6. Ómar Örn Friðriksson, GR - 37 punktar 
     

Nándarverðlaun:

Hólmar Freyr
Hans Hjartarson
Kristján Haraldsson
Sigurbjörn Hjaltason
Sólrún Ólína Sigurðar
Hákon Harðarson
Ólafur Sigurjónsson
Árni Freyr Sigurjónsson
Guðrún Másdóttir
Guðmundur Stefán Jónsson
Magnús Gylfason
Helga Þorvaldsdóttir
Tómas Eiríksson
Jóhannes Sturluson

Vinningshafar geta nálgast ferðavinninga sína hjá Heimsferðum, Skógarhlíð 18, milli kl. 09:00 og 17:00. Nándarverðlaun, gullkort í Bása, verða afhent vinningshöfum í afgreiðslu Bása.

Við þökkum keppendum öllum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju með sinn árangur.

Golfklúbbur Reykjavíkur í samvinnu við Heimsferðir

 

Til baka í yfirlit