Opna Icelandair 2021 - Úrslit

Opna Icelandair 2021 - Úrslit

Opna Icelandair var leikið á Korpúlfsstaðavelli í dag. Ræst var út frá kl.08:00 í morgun og var fullbókað í mótið eða um 190 manns. Lykkjur mótsins voru Landið/Áin, leikið var til úrslita í karla og kvennaflokki ásamt að veitt voru verðlaun fyrir besta skor.

Besta skor:

Elvar Már Kristinsson GR – 66 högg

Karlaflokkur:

  1. Guðjón Björnsson 43 punktar
  2. Bjarni Kristján Leifsson 42 punktar
  3. Finnur Bjarnason 41 punktur (betri seinni 9)
  4. Ríkharð Óskar Guðnason 41 punktur

Kvennaflokkur:

  1. Guðlaug Sigurðardóttir 42 punktar (betri síðustu 3)
  2. Elínborg Sigurðardóttir 42 punktar (betri seinni 9)
  3. Sigrún Ólafsdóttir 42 punktar
  4. Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 40 punktar

Nándarverðlaun

13.braut: Jóhann Örn Bjarkason 0,81 m

17.braut: Steingrímur Haraldsson 1,42 m

22.braut: Sigurjón Sigurjónsson hola í höggi

25.braut: Ásgerður Sverrisdóttir 1,28 m

 

Við þökkum keppendum öllum fyrir þátttökuna í mótinu og óskum sigurvegurum til hamingju með sinn árangur. Vinningar verða sendir frá Icelandair með tölvupósti á vinningshafa.

 

Golfklúbbur Reykjavíkur í samstafi við Icelandair.

Til baka í yfirlit