Opnað hefur verið fyrir umferð golfbíla á Korpu

Opnað hefur verið fyrir umferð golfbíla á Korpu

Frá og með deginum í dag verður umferð golfbíla leyfð á Korpúlfsstaðavelli. 

Áfram verður lokað fyrir golfbílaumferð í Grafarholti vegna ástands á nokkrum brautum vallarins, staðan verður tekin daglega og tilkynning sett í loftið þegar opnað verður fyrir umferð á Grafarholtsvelli. 

Vallarstjórar

Til baka í yfirlit