Opnunarmót Korpu leikið í dag – úrslit

Opnunarmót Korpu leikið í dag – úrslit

Það er óhætt að segja að golfsumar GR-inga hefjist með skin og skúrum en vonandi yfirtekur þó sólskinið okkur áður en langt um líður. Þátttakendur í Opnunarmóti mættu vaskir til leiks í morgun, leikið var Sjórinn/Áin og telst völlurinn koma vel undan vetri þó að næturfrost hafi teygt sig aðeins lengra fram á vorið en venja er.

Úrslit í Opnunarmóti Korpu 2018 urðu þessi:

Forgjöf 0 – 14
1. sæti: Tómas Eiríksson Hjaltested – 40 punktar
2.sæti: Ásdís Valtýsdóttir – 39 punktar
3.sæti: Hilmar Stefánsson – 38 punktar

Forgjöf 14,1 - og hærra
1.sæti: Skúli Baldursson – 37 punktar
2.sæti: Magnús Már Guðjónsson – 34 punktar
3.sæti: Jón Pétur Guðbjörnsson – 34 punktar

Besta skor: Dagbjartur Sigurbrandsson – 70 högg (-2)

Nándarverðlaun
3. braut: Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson 1,26 m
6. braut: Skúli Baldursson 1,09 m
9. braut: Daníel Helgason, 99,5 cm
13. braut: Sigurður Fannar Guðmundsson 26 cm
17. braut: Þorsteinn Jónsson 1,71

Við þökkum keppendum öllum fyrir þátttökuna í dag og óskum vinningshöfum í mótinu til hamingju með sinn árangur. Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu klúbbsins eftir kl. 13:00 á mánudag.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Mynd: Grímur Kolbeinsson

Til baka í yfirlit