Opnunartími Bása í Meistaramótsviku

Opnunartími Bása í Meistaramótsviku

Á sunnudag hefst skemmtilegasta vika sumarsins en þá er fyrsti dagur Meistaramóts sem mun standa yfir til laugardagsins 14. júlí.

Æfingasvæði Bása mun vera opið alla keppnisdagana, nema laugardag, frá kl. 06:00-22:00. Eingöngu verður hægt að nýta sjálfsafgreiðslukerfi eða boltakort frá kl. 06:00-10:00 á morgnana en frá kl. 10:00 mun starfsmaður vera á staðnum. 

Hlökkum til komandi viku og gangi ykkur vel!

Til baka í yfirlit