Páskahátíð framundan - opnunartímar

Páskahátíð framundan - opnunartímar

Páskahátíðin er framundan og ljóst að þegar henni er lokið þá fer að styttast verulega í golfsumarið. Ekki er úr vegi að nýta frídagana til æfinga ef færi gefst. Æfingasvæði klúbbsins, á Korpu og í Básum, verða opin sem hér segir:

Korpa:
Skírdagur 10-17
Föstudaginn langa 10-16
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17

Básar:
Skírdagur 10-17
Föstudaginn langa 10-16
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17

Á laugardag mun vera opið eins og venjulega, frá kl. 10-18 á Korpu og frá kl. 10-18 í Básum.

Gleðilega páska!

Til baka í yfirlit