Púttaðstaða lokuð á þriðjudag vegna undirbúning aðalfundar

Púttaðstaða lokuð á þriðjudag vegna undirbúning aðalfundar

Vegna undirbúnings aðalfundar mun púttaðstaða Korpunnar vera lokuð allan daginn á morgun, þriðjudag. 

Hlökkum til að sjá sem flesta félagsmenn mæta og taka þátt á aðalfundi.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit