Rafvirkjar að störfum á Korpu - skrifstofa lokuð en inniæfingaaðstaða opin

Rafvirkjar að störfum á Korpu - skrifstofa lokuð en inniæfingaaðstaða opin

Rafvirkjar verða að störfum á Korpúlfsstöðum þriðjudaginn 30. og miðvikudaginn 31. mars. Skrifstofan verður af þeim sökum lokuð þessa daga og því hvorki starfsmaður á staðnum né símsvörun. Hægt verður að senda fyrirspurnir með tölvupósti á harpa@grgolf.is

Inniæfingaaðstaðan verður opin með áður auglýstum takmörkunum og geta félagsmenn mætt og æft stutta spilið.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit