Reykjavík Junior Open: fyrstu umferð aflýst

Reykjavík Junior Open: fyrstu umferð aflýst

1. umferð sem fara átti fram í dag, föstudaginn 17.júlí hefur verið aflýst vegna veðurs. Mótið verður því 36 holur.

Rástímar fyrir laugardaginn 18.júlí hafa verið birtir inn á golf.is undir mótaskrá.

Búið er að opna fyrir rástímabókun á Grafarholtsvelli í dag.

Til baka í yfirlit