Reykjavík Junior Open: Krefjandi aðstæður á fyrri keppnisdegi - rástímar fyrir seinni keppnisdag

Reykjavík Junior Open: Krefjandi aðstæður á fyrri keppnisdegi - rástímar fyrir seinni keppnisdag

Fyrri keppnisdagur í Reykjavík Junior Open var leikinn í dag við fremur krefjandi aðstæður og stóðu keppendur sig eins og hetjur. Seinni keppnisdagur hefst í fyrramálið kl. 8:00 og hafa rástímar morgundagsins verið birtir á golf.is

Rástímar fyrir seinni keppnisdag

Staðan í flokkum:

Stúlkur 14 ára og yngri

 1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, 79 högg
 2. Dagbjört Erla Baldursdóttir, 83 högg
 3. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, 86 högg

Piltar 14 ára og yngri

 1. Veigar Heiðarsson, 76 högg
 2. Hjalti Jóhansson, 77 högg
 3. Markús Marelsson og Skúli Gunnar Ágústsson, 78 högg

Stúlkur 15-16 ára

 1. María Eir Guðjónsdóttir, 76 högg
 2. Nína Margrét Valtýsdóttir, 80 högg
 3. Bjarney Ósk Harðardóttir, 83 högg

Piltar 15-16 ára

 1. Óskar Páll Valsson og Bjarni Þór Lúðvíksson, 76 högg
 2. Jóhann Frank Halldórsson og Róbert Leó Arnórsson, 79 högg

Stúlkur 17-18 ára

 1. Kristín Sól Guðmundsdóttir, 89 högg

Piltar 17-18 ára

 1. Arnór Daði Rafnsson, 77 högg
 2. Mikael Máni Sigurðsson og Kjartan Sigurjón Kjartansson, 80 högg

Piltar 19-21 árs

 1. Bjarki Steinn L. Jónatansson, 85 högg
 2. Anton Elí Einarsson, 87 högg
 3. Finnbogi Steingrímsson, 93 högg

Lengstu upphafshögg á 3. braut áttu

Skúli Gunnar Ágústsson

Katrín Hörn Daníelsdóttir

    

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit