Fyrri keppnisdagur í Reykjavík Junior Open var leikinn í dag við fremur krefjandi aðstæður og stóðu keppendur sig eins og hetjur. Seinni keppnisdagur hefst í fyrramálið kl. 8:00 og hafa rástímar morgundagsins verið birtir á golf.is
Rástímar fyrir seinni keppnisdag
Staðan í flokkum:
Stúlkur 14 ára og yngri
- Perla Sól Sigurbrandsdóttir, 79 högg
- Dagbjört Erla Baldursdóttir, 83 högg
- Fjóla Margrét Viðarsdóttir, 86 högg
Piltar 14 ára og yngri
- Veigar Heiðarsson, 76 högg
- Hjalti Jóhansson, 77 högg
- Markús Marelsson og Skúli Gunnar Ágústsson, 78 högg
Stúlkur 15-16 ára
- María Eir Guðjónsdóttir, 76 högg
- Nína Margrét Valtýsdóttir, 80 högg
- Bjarney Ósk Harðardóttir, 83 högg
Piltar 15-16 ára
- Óskar Páll Valsson og Bjarni Þór Lúðvíksson, 76 högg
- Jóhann Frank Halldórsson og Róbert Leó Arnórsson, 79 högg
Stúlkur 17-18 ára
- Kristín Sól Guðmundsdóttir, 89 högg
Piltar 17-18 ára
- Arnór Daði Rafnsson, 77 högg
- Mikael Máni Sigurðsson og Kjartan Sigurjón Kjartansson, 80 högg
Piltar 19-21 árs
- Bjarki Steinn L. Jónatansson, 85 högg
- Anton Elí Einarsson, 87 högg
- Finnbogi Steingrímsson, 93 högg
Lengstu upphafshögg á 3. braut áttu
Skúli Gunnar Ágústsson
Katrín Hörn Daníelsdóttir
Golfklúbbur Reykjavíkur