Salernisaðstaða lokar fyrir veturinn

Salernisaðstaða lokar fyrir veturinn

Salernisaðstaða við 6. og 15.teig á Korpu eru nú búin að loka fyrir veturinn. Einnig hefur salerni við 10.teig í Grafarholti verið lokað. Vallarstarfsmenn þurfa að tæma vökvunarkerfið sem aðstaðan er tengd við vegna frosts. Kylfingar sem spila á Korpu geta notast við salernisaðstöðu í klúbbhúsi.

Til baka í yfirlit