Sjórinn/Áin leikið fram á sunnudag

Sjórinn/Áin leikið fram á sunnudag

Vegna Íslandsbankamótaraðar unglinga sem fram fer á Korpunni um helgina mun Sjórinn/Áin vera leiknar sem 18 holur frá og með deginum í dag og fram á sunnudag.

Þau börn og unglingar sem taka þátt á mótinu hafa möguleika á því að koma og leika æfingahring áður en keppni hefst og er lykkjum þar af leiðandi stillt upp í því tilliti. 

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit