Ákveðið hefur verið að skerða aðgengi félagsmanna að inniæfingaaðstöðu á Korpu. Frá og með mánudeginum 23. mars verður aðstaðan eingöngu opin fyrir barna- og unglingastarf félagsins.
Básar verða áfram opnir fyrir alla félagsmenn og hvetjum við alla til að byrja að huga að golfsveiflunni, enda stutt í vorið.
Golfklúbbur Reykjavíkur