Skjöl vegna aðalfundar – ársreikningur GR 2018

Skjöl vegna aðalfundar – ársreikningur GR 2018

Aðalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 4. desember, fundurinn fer fram á 2. Hæð Korpúlfsstaða og hefst stundvíslega kl. 20:00.

Í takt við breytta tíma mun ársreikningur félagsins að þessu sinni eingöngu vera gefin út á rafrænu formi og hefur hann nú verið birtur á vefsíðu félagsins og geta félagsmenn því verið búnir að kynna sér reikninginn áður en fundur hefst á þriðjudag.

Ársreikningur GR 2018

Vonumst eftir að sjá sem flesta félagsmenn taka þátt á aðalfundi næstkomandi þriðjudag.

Góða helgi!

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit