Þarft þú að skerpa á golfleiknum þínum?

Þarft þú að skerpa á golfleiknum þínum?

Útskriftanemar PGA skólans standa fyrir frábærri útskriftarferð að Hellishólum dagana 27. – 30. maí. Kylfingar geta skráð sig til leiks og fá hér tækifæri læra af þeirri reynslu sem útskriftanemar hafa öðlast í náminu. Allt er innifalið – gisting, morgun-, hádegis- og kvöldmatur, golf og golfskóli og er verðið kr. 69.900 pr. mann miðað við tvo í herbergi. Upplifðu skemmtilega upplifun í góðum félagsskap innanlands!

Skráning fer fram í gegnum facebook síðu PGA Iceland

Til baka í yfirlit