Tilkynning frá vallarstjóra - boltaför á flötum

Tilkynning frá vallarstjóra - boltaför á flötum

Vallarstjóri vill ítreka það við félagsmenn og kylfinga sem leika á völlum félagsins að hafa gaffal meðferðis og lagfæra eftir sig boltaför sem myndast á flötum. 

Boltaför hafa verið áberandi á flötum félagsins undanfarið og er þarft að minna á það að vinna saman að því að gera góða velli enn betri.  

Kveðja, 
Vallarstjóri

Til baka í yfirlit