Umferð goflbíla ekki leyfð á Korpúlfsstaðarvelli til að byrja með

Umferð goflbíla ekki leyfð á Korpúlfsstaðarvelli til að byrja með

Vegna mikillar bleytu á Korpúlfsstaðarvelli og áframhaldandi rigningarspár verður umferð golfbíla ekki leyfð á vellinum til að byrja með. Ástand og staða vallarins verður endurskoðuð eftir helgina.

Kveðja,
Vallarstjóri

Til baka í yfirlit