Umferð golfbíla ekki leyfð á völlum fyrst um sinn

Umferð golfbíla ekki leyfð á völlum fyrst um sinn

Lokað verður fyrir golfbílaumferð á báðum völlum félagsins fyrst um sinn. Ástæða þess að umferð er ekki leyfð er sú að vellir eru enn blautir eftir veturinn og þarf að fara varlega um þá í upphafi tímabilsins. 

Tilkynningar verða sendar út þegar ákvörðun um að leyfa goflbílaumferð hefur verið tekin. 

Vallarstjórar

Til baka í yfirlit