Undirbúningur fyrir Íslandsmót - sýnum tillitssemi

Undirbúningur fyrir Íslandsmót - sýnum tillitssemi

Þeir Darren Farley og Bjarni Grétar standa vaktina allan ársins hring á Grafarholtsvelli og hafa í nógu að snúast þessa dagana ásamt öðrum vallarstarfsmönnum vegna Íslandsmóts sem fram fer á vellinum 8. - 11. ágúst. 

Við undirbúning á jafn stóru móti þurfa vallarstarfsmenn að vera við vinnu víða á vellinum og viljum við biðja félagsmenn og aðra kylfinga að sýna því tillitssemi. 

Vallarstjórar

Til baka í yfirlit