Útför Sigurðar Péturssonar - streymi

Útför Sigurðar Péturssonar - streymi

Okkar ástkæri félagsmaður, Sigurður Pétursson, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00.

Nánasta fjölskylda og aðstandendur verða viðstödd útför en þeir sem vilja geta fylgst með streymi frá útförinni hér www.sonic.is/siggip

Golfklúbbur Reykjavíkur sendir fjölskyldu og aðstandendum styrk og kærleika á kveðjustund

Til baka í yfirlit