Vetrarlokun á Grafarholtsvelli frá og með deginum í dag, 29. október

Vetrarlokun á Grafarholtsvelli frá og með deginum í dag, 29. október

Frá og með deginum í dag, 29. október, mun Grafarholtsvöllur loka fyrir veturinn og nær sú lokun einnig yfir Grafarkotsvöll.

Korpúlfsstaðarvöllur verður áfram opin fyrir félagsmenn og verður daglega fylgst með ástandi vallarins, hægt verður að fylgjast með opnun í rástímaskráningu á golf.is. Athygli félagsmanna er vakin á því að lokað hefur verið fyrir alla golfbílaumferð á vellinum.

Thorsvöllur á er opinn allt árið um kring og geta félagsmenn mætt til leiks þar í allan vetur.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit