Vetrarspil á Korpu - Landið

Vetrarspil á Korpu - Landið

Það er ánægjulegt að sjá hversu vinsælt það er meðal félagsmanna að nýta sér það vetrarspil sem boðið er upp á á Landinu. Eitthvað hefur þó borið á því að gengið er yfir svæði sem ekki eru hluti af vetrarvellinum líkt og yfir 18 brautina/forflötina og viljum við biðja fólk að ganga ekki yfir þau svæði og nýta heldur þá göngustíga sem eru í boði. Einnig biðjum við ykkur um að forðast það að ganga á blautustu svæðum vallarins og ganga frá torfusneplum aftur í förin.

Með von um áframhaldandi gott samstarf.

Vallarstjórar

 

Til baka í yfirlit