Vormót GR kvenna - fullbókað og biðlisti tekinn við

Vormót GR kvenna - fullbókað og biðlisti tekinn við

Kæru GR-konur,

Núna er fullbókað í Vormótið í Borgarnesi og biðlisti tekinn við. Ef þið þurfið að afskrá ykkur eða viljið komast á biðlista vinsamlega sendið póst til Guðrúnar Óskarsdóttur (gudrunos@yahoo.com).  

Skráningu lýkur formlega miðvikudaginn 22. maí og eftir það röðum við inn af biðlistanum. Við reynum að virða allar óskir um röðun í hollin o.s.frv.

Kveðja frá Kvennanefnd.

Til baka í yfirlit