Grafarholtið lokar frá og með þriðjudeginum 21. október 2025!

Kæru kylfingar,

Frá og með morgundeginum, þriðjudeginum 21. október 2025 lokar Grafarholtsvöllur.

Nú þegar höfum við lokað Ánni og Sjórinn lokaði í dag.
Vallarstarfsmenn hafa hafist handa við að djúpgata, sanda og valta flatir og teiga á Sjónum.

Landið verður opið eitthvað áfram en mun loka þegar fer að frysta, Thorsvöllur er sem fyrr opinn allt árið

Á næstu dögum munum við að óbreyttu einning vatnstæma vökvunarkerfin okkur til að verja gegn frosti og munu þá salernin loka.

Golfkveðja
Vallarstjórar