Um
völlinn

Korpúlfsstaðavöllur er gríðarlega skemmtilegur golfvöllur sem er vafinn í kringum íbúðahverfi í Grafarvogi.

Völlurinn er 27 holur og skiptist í Sjóinn, Ána og Landið. Er þessum þremur völlum raðað mismunandi eftir dögum svo hægt er alla daga að spila ýmist 18 eða 9 holur.

Leikfyrirkomulag 2022.pdf

Hér er hægt að sjá áætlað leikfyrirkomulag Korpu fyrir sumarið 2022 - leikfyrirkomulag er birt með fyrirvara um breytingar.