Golfbox

Leiðbeiningar um bókun og afbókun í rástíma

Hér er myndband sem sýnir hvernig kylfingar bóka sig og afbóka í rástíma á vefnum og í Golfbox Appi


Staðfesting
á bókuðum
rástíma

Til að staðfesta mætingu í bókaðan rástíma er annars vegar hægt að staðfesta í Golfbox Appi og hins vegar láta starfsmann í golfverslun merkja við sig mættan.

Leiðbeiningar um staðfestingu með Golfbox Appi má sjá á myndum hér fyrir neðan. 

1. Opnaðu Appið og
veldu RÁSTÍMASKRÁNING

2. Veljið mínir rástímar neðst á skjánum og opnið bókaðan rástíma

3. Staðfestið rástíma með því að velja neðri græna hnappinn "staðfesta" eða "confirm"

4. Staðfestingagluggi opnast - smellið á "í lagi" og þá hefur rástími verið staðfestur