Aðstaða til
fundarhalda

Glæsilega fundaraðstöðu er að finna í báðum klúbbhúsum Golfklúbbs Reykjavíkur og býðst hópum og fyrirtækjum sem eru styrktaraðilar   afnot af þeirri aðstöðu.

Fundarherbergin taka 12-16 manns í sæti og þar er að finna sjónvarp, nettengingu og fleira sem þarf til fundarhalda. Samhliða þessu er að sjálfsögðu hægt að fá allar veitingar sem í boði eru hjá veitingasala í fundarherbergið.

Frekari upplýsingar um leigu á fundaraðstöðu veitir rekstraraðili veitingasölu í gegnum netfangið hallo@klubbhus.is